Fjarviðtöl

 

Hægt er að óska eftir fjarviðtali við sálfræðing í gegnum hugbúnaðarkerfið Kara Connect með því að smella á hlekkinn fjarviðtal. Þú færist sjálfkrafa yfir á síðu Kara Connect þar sem þú ýtir á ,,óska eftir þjónustu” og skráir inn grunnupplýsingar. Þú færð boð um viðtal með tölvupósti sem hægt er að samþykkja eða hafna